Útgefið efni
Upplýsingar um helstu útgáfur
Sjálfbærniskýrsla
Sjálfbærniskýrslan er greinargerð um frammistöðu fyrirtækisins á sviði umhverfis-, samfélags- og efnahagsmála. Útgáfa skýrslunnar styður við stefnu fyrirtækisins um að starfsemi þess sé í sátt við umhverfi og samfélag og í anda sjálfbærrar þróunar.
Lesendum er velkomið að koma með uppbyggilegar ábendingar varðandi efnistök Sjálfbærniskýrslunnar.
Grænt bókhald
Í grænu bókhaldi er að finna ýmsar lykiltölur sem snúa að frammistöðu fyrirtækisins í umhverfismálum.
ISAL Tíðindi
ISAL-Tíðindi eru fréttablað sem fyrirtækið hefur gefið út í meira en 30 ár. Í blaðinu er að finna ýmsan fróðleik um fyrirtækið og fólkið sem þar vinnur, áliðnaðinn, þróun álverðs o.fl.
Samfélagið og við
- Við erum samfélagslega ábyrgt fyrirtæki.
- Við viljum stuðla að félagslegu, efnahagslegu og umhverfislegu sjálfbæri.
- Samfélagssjóður Rio Tinto á Íslandi var stofnaður vorið 2005 og úr honum eru veittir styrkir til ýmissa metnaðarfullra verkefna.
- Við erum hluti af samfélaginu.
- Við viljum vera fyrirmynd annarra.