Siðareglur
Þannig vinnum við er rit sem hefur að geyma alþjóðlegar siðareglur Rio Tinto. Þær gilda um öll fyrirtæki innan samstæðunnar og styðja við grunngildi fyrirtækisins sem eru:
- Umhyggja
- Hugrekki
- Framsækni
Þannig vinnum við er rit sem útskýrir hvernig við hegðum okkur í samræmi við gildi okkar. Efni þess á við um alla starfsmenn Rio Tinto og einnig um ráðgjafa, umboðsmenn, verktaka og birgja fyrirtækisins. Við leggjum okkur líka fram um að tryggja að þessar meginreglur séu virtar í þeim fyrirtækjum sem við eigum hlut í og viðskipti við.
Íslenska útgáfu af Þannig vinnum við má skoða hér.
Einnig eru í gildi sérstakar siðareglur fyrir birgja sem Rio Tinto gerir kröfu til að þeir fylgja.
Siðareglur birja Rio Tinto má finna hér hér á ensku en hér á íslensku.
Vissir þú að ..
- Margir starfsmenn ISAL ýmist ganga eða hjóla í vinnuna, sumir allt árið um kring.
- Streita er talin eitt stærsta heilbrigðisvandamálið í Evrópu.
- Stoðkerfisvandi er algengasta orsök vinnutengdra heilsufarsvandamála í heiminum.
- Vegna stoðkerfisvandamála tapast allt að 2% af vergri þjóðarframleiðslu Evrópusambandsríkjanna.