Stækkun

Tölvugerğ mynd af stækkuğu álveriNokkur umræğa hefur ağ undanförnu veriğ um hugsanlega stækkun álversins í Straumsvík. Margir hafa áhuga á málinu og á şessum vef má finna ımsar upplısingar er varğa máliğ. 

Viğ hvetjum şig til ağ kynna şér efniğ meğ şví ağ smella á  slóğirnar sem sjást hægra megin á skjánum.  Sérstaklega bendum viğ á liğinn Spurt og svarağ um stækkun, en şağ er sá hluti şessara upplısinga sem líklega verğur uppfærğastur oftast.

Şağ er von okkar, ağ şessar upplısingar komi lesendum ağ gagni og şær stuğli ağ upplıstri og gagnlegri umræğu um máliğ.