Spurt og svarað um stækkun
Nokkuð er um að fyrirtækinu berist fyrirspurnir af ýmsu tagi vegna mögulegrar stækkunar álverins. Við leggjum okkur fram um að svara þessum erindum en þó getur það tekið nokkra daga að afgreiða þessar fyrirspurnir. Hér að neðan eru upplýsingar um nokkrar þeirra fyrirspurna sem okkur hafa borist.
Smellið á spurningarnar til að skoða svörin!
- Hvað er í reyknum sem kemur frá álverinu og ég sé héðan af svölunum mínum?
- Eru bara gamlir Hafnfirðingar í álverinu?
- Hversu mikil eru viðskipti Alcan við hafnfirsk fyrirtæki og hver eru þessi fyrirtæki?
- Hafa fyrirtæki í Hafnarfirði einhverja sérstöðu í innkaupastefnu Alcan?
- Verður álverinu lokað ef ekki kemur til stækkunar?
- Er ekki hægt að flytja verksmiðjuna?
- Er hættulegt fyrir börnin mín að leika sér úti í íbúðahverfunum næst álverinu?
- Eru einhver dæmi um það erlendis að íbúabyggð sé eins nærri álverum og hér?
- Get ég ræktað grænmeti í garðinum mínum ef álverið verður stækkað?
- Er flúor hættulegur?
- Ætlar álverið virkilega ekki að nota besta mögulega mengunarvarnabúnað í stækkaðri verksmiðju?
- Er nokkur þörf fyrir fleiri störf á svæðinu? Hafa ekki allir vinnu sem vilja vinna?
- Ætlar Alcan að borga fyrir færslu Reykjanesbrautar?
- Hvers vegna aukast hafnargjöld hlutfallslega miklu meira með stækkun álversins en framleiðsluaukning gefur ástæðu til að ætla?
- Hvaðan kemur orkan í stækkað álver og hver er orkuþörfin?
- Er gróðurauðn í nágrenni álversins tilkomin vegna mengunar?