Úthlutanir 2012

Þrjár úthlutanir úr Samfélagssjóði Rio Tinto Alcan á Íslandi fóru fram á árinu, í mars, júlí og nóvember. 36 aðilar hlutu styrk úr sjóðnum á tímabilinu en alls bárust 160 umsóknir. 10,2 milljónum króna var úthlutað úr sjóðnum á árinu. 

Eftirtaldir aðilar hlutu styrki að fjárhæð 500.000 kr. hver

  • Stjörnufræðivefurinn – verkefnið Jarðarboltar - kennslutæki fyrir leikskóla landsins
  • Myndgreiningardeild Landspítala Háskólasjúkrahús – til tækjakaupa
  • Björgunarsveitin Ársæll – til kaupa á álkistum svo hægt sé að flytja búnað við björgunaraðgerðir
  • Iðnskólinn í Hafnarfirði - verkefnið „Heilsueflandi Framhaldsskóli“
  • Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík – stuðningur við nýsköpunarverkefni í áfanganum „Hönnun X“
  • Samfés, samtök félagsmiðstöðva á Íslandi – stuðningur við starfsemi
  • Menntunarsjóður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur
  • Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, vegna Þekkingarmiðstöðvar Sjálfsbjargar
  • Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu, vegna reksturs sumarhúsa

Aðrir sem hlutu styrk á árinu: 

  • Hvaleyrarskóli, til kaupa á hjólagrindum og sýnileikavestum – 450.000 kr.
  • Hjartaheill, landssamtök hjartasjúklinga, vegna heilsufarsmælinga á ferðinni – 400.000 kr.
  • Hvaleyrarskóli, vegna kaupa á vatnsbrúsum fyrir nemendur og starfsfólk - 380.000 kr. 
  • Elligleði – vegna söngskemmtana fyrir aldraða með heilabilun – 300.000 kr.
  • Krakkaskák.is, vegna reksturs heimasíðu – 300.000 kr.
  • Hjálparsveit Skáta í Garðabæ, vegna þjálfunar rústabjörgunarhunda – 300.000 kr. 
  • Björgunarsveit Hafnarfjarðar, vegna þjálfunar sporhunda – 300.000 kr.
  • Skákakademían, vegna starfs meðal fólks með geðraskanir – 300.000 kr.
  • GoRed fyrir konur á Íslandi, vegna framkvæmdar átaksins 2013 – 250.000 kr.
  • Íþróttasamband Fatlaðra – vegna þátttöku Íslands í Ólympíumóti fatlaðra – 250.000 kr.
  • UNICEF, vegna skýrslugerðar um forvarnir og verndun barna – 200.000 kr.
  • Hafnarborg, vegna hádegistónleika – 200.000 kr.
  • Verkfræðingafélag Íslands, vegna útgáfu 100 ára sögu félagsins – 200.000 kr.
  • EUMA á Íslandi, vegna ráðstefnu samtakanna – 200.000 kr.
  • Kassinn Media, vegna framleiðslu kvikmyndarinnar Ávaxtakarfan – 200.000 kr.
  • Kór Öldutúnsskóla – stuðningur við starf kórsins – 200.000 kr.
  • Íþróttafélag Fatlaðra í Reykjavík – stuðningur við starf félagsins – 200.000 kr.
  • Fjallskiladeild Landmannaafréttar – styrkur til landbóta við Áfangagil – 200.000 kr.
  • Heimilisiðnaðarfélag Íslands, vegna 100 ára afmælis félagsins – 175.000 kr.
  • Raddir Reykjavíkur, vegna menningar- og velferðarmála – 125.000 kr.
  • Stofnun um fjármálalæsi, vegna þróunar á sérhæfðu námsefni til að auka fjármálalæsi – 100.000 kr.
  • Hringsjá, náms- og starfsendurhæfing, vegna endurnýjunar á húsbúnaði – 100.000 kr.
  • Bandalag kvenna í Reykjavík, vegna Starfsmenntunarsjóðs ungra kvenna – 100.000 kr.
  • Hjartanet, vegna vefsíðunnar hjartalíf.is – 100.000 kr.
  • MPM félagið, vegna ráðstefnuhalds – 50.000 kr.
  • Landssamtök Sauðfjárbænda, til stuðnings bændum vegna fjárskaða og tjóna – 50.000 kr.
  • Lýðheilsufélag Læknanema – vegna blóðgjafamánaðar Háskóla Íslands – 30.000 kr

Samfélagið og við

  • Við erum samfélagslega ábyrgt fyrirtæki.
  • Við viljum stuðla að félagslegu, efnahagslegu og umhverfislegu sjálfbæri.
  • Samfélagssjóður Rio Tinto á Íslandi var stofnaður vorið 2005 og úr honum eru veittir styrkir til ýmissa metnaðarfullra verkefna.
  • Við erum hluti af samfélaginu.
  • Við viljum vera fyrirmynd annarra.