Úthlutanir 2012

Ţrjár úthlutanir úr Samfélagssjóđi Rio Tinto Alcan á Íslandi fóru fram á árinu, í mars, júlí og nóvember. 36 ađilar hlutu styrk úr sjóđnum á tímabilinu en alls bárust 160 umsóknir. 10,2 milljónum króna var úthlutađ úr sjóđnum á árinu. 

Eftirtaldir ađilar hlutu styrki ađ fjárhćđ 500.000 kr. hver

 • Stjörnufrćđivefurinn – verkefniđ Jarđarboltar - kennslutćki fyrir leikskóla landsins
 • Myndgreiningardeild Landspítala Háskólasjúkrahús – til tćkjakaupa
 • Björgunarsveitin Ársćll – til kaupa á álkistum svo hćgt sé ađ flytja búnađ viđ björgunarađgerđir
 • Iđnskólinn í Hafnarfirđi - verkefniđ „Heilsueflandi Framhaldsskóli“
 • Tćkni- og verkfrćđideild Háskólans í Reykjavík – stuđningur viđ nýsköpunarverkefni í áfanganum „Hönnun X“
 • Samfés, samtök félagsmiđstöđva á Íslandi – stuđningur viđ starfsemi
 • Menntunarsjóđur Mćđrastyrksnefndar Reykjavíkur
 • Sjálfsbjörg, landssamband fatlađra, vegna Ţekkingarmiđstöđvar Sjálfsbjargar
 • Sjálfsbjörg, félag fatlađra á höfuđborgarsvćđinu, vegna reksturs sumarhúsa

Ađrir sem hlutu styrk á árinu: 

 • Hvaleyrarskóli, til kaupa á hjólagrindum og sýnileikavestum – 450.000 kr.
 • Hjartaheill, landssamtök hjartasjúklinga, vegna heilsufarsmćlinga á ferđinni – 400.000 kr.
 • Hvaleyrarskóli, vegna kaupa á vatnsbrúsum fyrir nemendur og starfsfólk - 380.000 kr. 
 • Elligleđi – vegna söngskemmtana fyrir aldrađa međ heilabilun – 300.000 kr.
 • Krakkaskák.is, vegna reksturs heimasíđu – 300.000 kr.
 • Hjálparsveit Skáta í Garđabć, vegna ţjálfunar rústabjörgunarhunda – 300.000 kr. 
 • Björgunarsveit Hafnarfjarđar, vegna ţjálfunar sporhunda – 300.000 kr.
 • Skákakademían, vegna starfs međal fólks međ geđraskanir – 300.000 kr.
 • GoRed fyrir konur á Íslandi, vegna framkvćmdar átaksins 2013 – 250.000 kr.
 • Íţróttasamband Fatlađra – vegna ţátttöku Íslands í Ólympíumóti fatlađra – 250.000 kr.
 • UNICEF, vegna skýrslugerđar um forvarnir og verndun barna – 200.000 kr.
 • Hafnarborg, vegna hádegistónleika – 200.000 kr.
 • Verkfrćđingafélag Íslands, vegna útgáfu 100 ára sögu félagsins – 200.000 kr.
 • EUMA á Íslandi, vegna ráđstefnu samtakanna – 200.000 kr.
 • Kassinn Media, vegna framleiđslu kvikmyndarinnar Ávaxtakarfan – 200.000 kr.
 • Kór Öldutúnsskóla – stuđningur viđ starf kórsins – 200.000 kr.
 • Íţróttafélag Fatlađra í Reykjavík – stuđningur viđ starf félagsins – 200.000 kr.
 • Fjallskiladeild Landmannaafréttar – styrkur til landbóta viđ Áfangagil – 200.000 kr.
 • Heimilisiđnađarfélag Íslands, vegna 100 ára afmćlis félagsins – 175.000 kr.
 • Raddir Reykjavíkur, vegna menningar- og velferđarmála – 125.000 kr.
 • Stofnun um fjármálalćsi, vegna ţróunar á sérhćfđu námsefni til ađ auka fjármálalćsi – 100.000 kr.
 • Hringsjá, náms- og starfsendurhćfing, vegna endurnýjunar á húsbúnađi – 100.000 kr.
 • Bandalag kvenna í Reykjavík, vegna Starfsmenntunarsjóđs ungra kvenna – 100.000 kr.
 • Hjartanet, vegna vefsíđunnar hjartalíf.is – 100.000 kr.
 • MPM félagiđ, vegna ráđstefnuhalds – 50.000 kr.
 • Landssamtök Sauđfjárbćnda, til stuđnings bćndum vegna fjárskađa og tjóna – 50.000 kr.
 • Lýđheilsufélag Lćknanema – vegna blóđgjafamánađar Háskóla Íslands – 30.000 kr

Samfélagiđ og viđ

 • Viđ erum samfélagslega ábyrgt fyrirtćki.
 • Viđ viljum stuđla ađ félagslegu, efnahagslegu og umhverfislegu sjálfbćri.
 • Samfélagssjóđur Rio Tinto á Íslandi var stofnađur voriđ 2005 og úr honum eru veittir styrkir til ýmissa metnađarfullra verkefna.
 • Viđ erum hluti af samfélaginu.
 • Viđ viljum vera fyrirmynd annarra.