Reglur Samfélagssjóđs

Rio Tinto veitir ekki styrki sem hćgt vćri ađ túlka sem mútur eđa greiđslur til ađ ná fram óeđlilegri fyrirgreiđslu í viđskiptum.

Ekki heimilt ađ veita framlög í góđgerđarskyni til einstaklinga. Rio Tinto veitir eingöngu styrki í góđgerđarskyni til samtaka, klúbba og félaga sem ekki eru rekin í ágóđaskyni, samtaka sem rekin eru af öđrum en ríkinu/sveitarfélögum, annarra viđskiptasamtaka međ grasrótartengingu og/eđa akademískra stofnana eins og háskóla, sem öll eru opinberlega skráđ sem slík.

Rio Tinto styrkir ekki samtök sem tengjast stjórnmálaflokkum eđa stjórnmálamönnum.

Til viđbótar styrkir fyrirtćkiđ ekki  félög eđa samtök ţar sem gert er upp á milli fólks á grundvelli kynţáttar, trúar, kyns eđa kynhneigđar, eđa ađila sem međ beinum eđa óbeinum hćtti njóta verulegs stuđnings Rio Tinto gegnum ţriđja ađila.

Til ađ sćkja um styrk skal senda styrkbeiđni ásamt rökstuđningi á samskiptasvid@isal.is.


 

Samfélagiđ og viđ

  • Viđ erum samfélagslega ábyrgt fyrirtćki.
  • Viđ viljum stuđla ađ félagslegu, efnahagslegu og umhverfislegu sjálfbćri.
  • Samfélagssjóđur Rio Tinto á Íslandi var stofnađur voriđ 2005 og úr honum eru veittir styrkir til ýmissa metnađarfullra verkefna.
  • Viđ erum hluti af samfélaginu.
  • Viđ viljum vera fyrirmynd annarra.